Þá er það spurning um tengslanet

Hafdís Karlsdóttir nýtur þriðja æviskeiðsins. Hún var sérstaklega búin að spara í 30 ár áður en hún hætti störfum og hún nýtur þess að verja tíma með fjölskyldunni, ferðast og í haust tekur hún við sem forseti Evrópusambands Soroptimista. „Það er bara æðislegt,“ segir Hafdís Karlsdóttir og hlær þegar hún er spurð út í þriðja æviskeiðið. „Ég var löngu búin að ákveða að ég ætlaði aldrei að vinna þangað til ég yrði sjötug. Ég varð nýlega 69 ára og það eru þrjú ár síðan ég hætti að vinna. Ég var löngu búin að ákveða þetta út af Soroptimistunum; ég er...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn