Hamskipti eftir Hildi Henrýsdóttur

Í Listasafni Einars Jónssonar stendur yfir sýningin „Hamskipti“ þar sem Hildur Henrýsdóttir sýnir röð nýrra verka er marka lokahluta sjálfsævisögulegs sýningaþríleiks hennar. Í fyrri sýningum hennar, Hamur og Chrysalis, gaf Hildur innsýn í upplifun sína á vaxtarverkjum og eirðarleysi en nú fylgjum við henni yfir á lífsskeið sem einkennist af sálarró og jafnvægi. Safn Einars Jónssonar fagnar 100 ára afmæli sínu í ár með sýningaröð og er Hamskipti lokasýningin og stendur til 2. janúar 2024. Nánd og persónuleg vídd gengur í gegnum verkin. Skúlptúrar, málverk og myndbandsinnsetningar er að finna víðs vegar um Listasafnið sem leika vel við alvarlegan undirtón...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn