Jólaævintýri í Eyjafirði

Umsjón og myndir / Birta Fönn K. Sveinsdóttir Jólaandinn svífur svo sannarlega yfir Jólagarðinum þegar við heimsækjum hann á fallegum vetrardegi. Á þessumdásamlega stað er það þó ekki undantekning því Jólagarðurinn er opinn allt árið og opnaði fyrst dyrnar vorið 1996. Frá upphafi hefur hann verið rekinn af hjónunum Benedikt Inga Grétarssyni og Ragnheiði Hreiðarsdóttur og er því um að ræða sannkallað fjölskyldufyrirtæki þar sem allir leggja hönd á plóginn. „Við erum stór samhent fjölskylda, frænkur og frændur starfa hér en einnig starfsfólk sem hefur verið með okkur til fjölda ára. Margir starfa hér yfir sumartímann en eru einnig mættir...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn