Skúlptúr & Smörre

Umsjón og myndir/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Listasmiðjan Skúlptúr og Smörre í Gerðarsafni hefur vakið mikla lukku þátttakenda þar sem fullorðnir fá útrás fyrir sköpunargleðina í léttri kvöldstund með bubblum og veitingum. Skúlptúr og Smörre er kvöldstund þar sem fullorðnir koma í listasmiðju undir handleiðslu kennara og vinna að gerð skúlptúra, frá hugmynd að listaverki. Þar að auki er boðið upp á léttar veitingar frá Króníkunni, smurbrauð og vínglas eða óáfengan drykk. Þá fylgir einnig aðgangur að sýningum safnsins. Listasmiðjan er skemmtileg og skapandi upplifun undir handleiðslu mynd- listarmanns sem leiðir gesti um heima skúlptúrsins. Verð fyrir Skúlptúr og Smörre er...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn