,,Það er leyfilegt að syrgja í sér legið“

Umsjón og texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir / Myndir: Gunnar Bjarki / Förðun: Elma Rún Guðrún Veiga Guðmundsdóttir er móðir, mannfræðingur, förðunarfræðingur, lífskúnster, sælkeri og jólabarn en svo er hún líka einnar-konu-auglýsingastofa, eins og hún titlar sig sjálf. Guðrún Veiga er með um 31 þúsund fylgjendur á samfélagsmiðlinum Instagram en þar kemur hún til dyranna eins og hún er klædd, hvort sem það er í tuttugu ára gömlum náttfötum sem hún tímir ekki að henda og hárið nývaknað, eða stórglæsileg í fagurgulu og skærgrænu með sanseraðan augnskugga og augnblýant svo skarpan að það er dáleiðandi. Guðrún Veiga er eins og við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn