Margrét Pálmadóttir elskar að vinna með dætrum sínum

Á fallegum vetrardegi í byrjun desember koma prúðbúnir gestir sér fyrir á bekkjum Hallgrímskirkju og bíða spenntir eftir því að dagskrá hefjist. Kirkjan er fljót að fyllast og eftirvæntingin leynir sér ekki úr andlitum viðstaddra. Þegar tími er kominn mundar strengjasveit boga sína, forspilið hefst og inn kirkjugólfið ganga kórar í röðum, stúlkur, stálp, konur og kvárar á öllum aldri sem eiga mörg hver fátt nema sönginn sameiginlegan. Þegar ómur ótal radda fyllir rýmið í fullkomnum samhljóm smeygir jólaandinn sér kærkominn inn í hjörtu allra sem þarna eru saman komin. Er eitthvað hátíðlegra? Umsjón og texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Gunnar...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn