Einstök upplifun í íslenskri náttúru

Á dögunum var Gestgjafanum boðið í sannkallaða sælkeraupplifun á Moss, veitingastað Retreat-hótelsins við Bláa Lónið, þar sem margverðlaunuðu matreiðslumennirnir Ollie Dabbous og Aggi Sverrisson fram-reiddu hvert listaverkið á fætur öðru. Moss hlaut nýverið hina eftirsóttu Michelin-stjörnu sem er einungis veitt fyrir framúrskarandi matargerð og upplifun. Við fengum einnig að líta niður í vínkjallarann þar sem vínþjónninn Lind Ólafsdóttir tók vel á móti okkur. Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir og Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós og Ari Magg Ollie Dabbous var sérstakur gesta- kokkur á Moss þetta kvöld en hann er yfirkokkur og einn stofn- enda Michelinstaðarins Hide í London. Ollie og Aggi unnu saman að matseðli...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn