Fyllt kalkúnabringa með trönberjum og beikoni

Umsjón/ Ágúst Halldór ElíassonStílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós FYLLT KALKÚNABRINGA MEÐ TRÖNUBERJUM OG BEIKONIfyrir 4 1 stk. kalkúnabringaolía til steikingarklípa af smjöri til steikingar 150 g sveppir, smátt saxaðir2 skarlottulaukar, smátt saxaðir 3 hvítlauksgeirar, smátt saxaðir150 g beikon, smátt saxað200 g rjómaostur50 g þurrkuð trönuber, smátt söxuð 1 msk. brauðraspur1 msk. steinselja, smátt söxuðsalt og pipar eftir smekk Steikið beikon og lauk á pönnu þar til beikonið er orðið stökkt og laukurinn gullinbrúnaður. Bætið sveppum og trönuberjum út á pönnuna og látið malla í um 5 mínútur. Blandan er kæld niður og að lokum er rjómaostinum, steinselju og brauðraspinum bætt við. Hitið ofninn í 170°C. Skerið „hólf“ í miðja...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn