Íslensk hönnun í jólapakkann

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir frá framleiðendum Stjaki, úr pólýhúðuðu svörtu möttu stáli, hentar bæði fyrir há kerti og sprittkerti, hannað af HAF Studio. HAF Store, 19.900 kr. Skel, einstakar handgerðar skálar úr steinleir eftir Hildi Árnadóttur. H.loft, 5.900 kr. Geometrísk lágmynd eftir Theodóru Alfreðsdóttur, þrjár gerðir í nokkrum litum. Theodoraalfredsdottir.com, 10.300 kr. Bókstafir, persónulegt prent í jólapakkann hannað af Einari Guðmundssyni, ýmsar stærðir. Mikado, 10.990 kr. Bliss vasi, vasinn er úr heillituðu gleri og er opið á handskorið hver vasi er því einstakur, hannaður af Önnu Þórunni. Ramba Store, 15.200 kr. Takk handklæði, einstaklega létt og fljót að þorna....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn