Heilög Jól

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Aðventan er dásamlegur tími í lok árs, jólaljósin lýsa upp skammdegið og jólaskrautið gleður barnið innra með manni. Mandarínur og annað jólagóðgæti er komið í búðir og kertaljósin eru svo lokkandi. Ritstjórnin var byrjuð að raula jólalög við gerð þessa blaðs, svo hátíðlegt er það. Blaðið er sneisafullt af jólaskreytingum og fallegum híbýlum sem gefa vonandi innblástur fyrir komandi hátíðarhöld. Á forsíðunni má sjá lifandi jólatré á heimili Helenu sem skreytir með grænum greinum og fer afskaplega vel við stílhreinan og jarðbundinn stíl hennar. Helena býr í hjarta Hafnarfjarðar og er hlýleikinn allsráðandi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn