Náttúran og nostalgían dregin saman

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMynd/ Gunnar Bjarki Áberandi andstæðulitir hafa verið í forgrunni og náttúrulitir í bakgrunni á liðnu ári að mati Ragnars Sigurðssonar innanhússarkitekts. Hann segir hjarðarhegðun Íslendinga vera á undanhaldi og fólk óhræddara en áður við að fara sínar eigin leiðir í hönnun. Hann fagnar því að fólk skuli fara á móti straumnum í hönnun og þeirri fjölbreytni sem myndast í kjölfarið. Hvað finnst þér hafa staðið upp úr í innanhússhönnun árið 2023? „Að draga náttúruna og nostalgíuna saman; það er gamall glamúr í bland við Wabi Sabi-stílinn. Létt og þægileg litapalletta í bakgrunni og til dæmis stólar...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn