Hekluð jólastjarna

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Þetta verkefni tekur aðeins um 20 mínútur og er tilvalið fyrir byrjendur jafnt sem vana. Það getur verið gaman að nota mismunandi garn og jafnvel að blanda saman litum en við mælum með að nota 3,5 mm heklunál. Hér er tilvalið að nýta garnafganga sem safnast upp í tengslum við gömul verkefni. Skammstafanir: L = lykkjaLL = loftlykkjaLL-BIL = loftlykkjubilKL = keðjulykkjaFP = fastapinniHST = hálfstuðullST = stuðullTBST = tvíbrugðinn stuðull Umferð 1: Byrjið á að gera töfralykkju. Heklið 3 LL, 11 ST inn í töfralykkjuna, lokið umferðinni með KL í þriðju LL af þeim...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn