Húðumhirða Evu Daggar: „Vil helst sofna eins og glansandi kleinuhringur á silkikodda.“

Það er ýmislegt sem við getum gert til þess að vera okkar besta sjálf og eitt af því er að hugsa vel um stærsta líffæri mannslíkamans; húðina okkar. Það er eitthvað sem Eva Dögg Rúnarsdóttir er meðvituð um og hefur hún verið dugleg að sanka að sér þekkingu á öllu sem viðkemur húðumhirðu. Eva Dögg er meðeigandi og skapandi stjórnandi Rvk Ritual; vellíðunarfyrirtækis sem staðsett er við Seljaveg í Vesturbæ Reykjavíkur. Þar leiðbeinir hún meðal annars fólki í sjálfsvinnu, Self Mastery, en það er fimm vikna námskeið sem haldið hefur verið nokkrum sinnum á ári í um fjögur ár við...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn