Vinirnir eru netið sem grípur okkur
Umsjón og texti: Díana Sjöfn Jóhannsdóttir Myndir: Alda Valentína Rós Harpa Rún Kristjánsdóttir er rithöfundur og bóndi undir Heklurótum en svo er hún einnig ritstjóri hjá Króníku bókaútgáfu, þýðandi og móðir. Harpa Rún hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðabókina Eddu og árið 2021 sendi hún frá sér sína fyrstu skáldsögu, Kynslóð. Á dögunum kom út ný ljóðabók Hörpu, Vandamál vina minna, sem fjallar um mikilvægi vináttunnar og samlíðan fyrir öllum lifandi verum. Harpa lætur sér þó ekki nægja að fara inn í jólabókaflóðið með eigin bók heldur fylgir hún einnig sínum höfundum sem hún ritstýrði hjá Króniku styrkri...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn