Undir Smásjánni: Aðalbjörg Árnadóttir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Íris Dögg Einarsdóttir Fullt nafn? Aðalbjörg Árnadóttir. Aldur? 43. Starf? Leikkona/sviðslistakona. Hvar býrðu? Í Laugarneshverfi. Helstu áhugamál? Útivera, dans og bækur. Uppáhaldsapp? Var að uppgötva snilldar app sem heitir Go Button. Með því getur maður keyrt „kjú“ úr símanum. Hvað ertu að hlusta á? Big Thief og Rosalíu. Hvað óttast þú mest? Eitraða snáka. Hvað er á döfinni hjá þér? Ég var að frumsýna verkið Piparfólkið í Kornhlöðunni við Bankastræti 2. Það er gamansöm rannsóknar-revía sem fjallar um orkuskipti og leynisjálf langafa míns. Besta ráð sem þér hefur verið gefið? Eucalyptus-dropa í vatn, á ofn, til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn