Kjúklingabaunir

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMynd/ Unsplash Hægt er að kaupa kjúklingabaunir bæði þurrkaðar, forsoðnar og tilbúnar í krukku eða dós. Kjúklingabaunir eru ekki aðeins prótínríkar og trefjaríkar heldur einnig afar ódýrar og þægilegar. Sniðugt er að nota kjúklingabaunir til þess að drýgja matinn og gott er að bæta þeim til dæmis við salat, hakk- og grænmetisrétti. Einnig er góð hugmynd að rista kjúklingabaunir í ofni og nota sem snakk á milli mála. Þá má krydda þær með sínu uppáhaldskryddi og er þá komið dýrindis snakk sem er ekki bara gott heldur einstaklega hollt. Það er sniðugt að mauka baunirnar og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn