Jólaföt fyrir þau minnstu

Um þessar mundir erum við flest með hátíðarnar á heilanum og jólaandinn er umlykjandi. Skrautið er komið upp, gjafalistinn er að verða klár og jólalögin óma úr viðtækjunum. Á þessum töfrandi tímum er ómetanlegt að fá að fylgjast með þeim allra minnstu upplifa stemmninguna með eftirvæntingarsvip á fallegum andlitunum; hvernig þau ljóma í ljósadýrðinni í sínu fínasta pússi. Við fórum á stúfana og skoðuðum sparifötin sem nokkrar vel valdar barnafataverslanir bjóða upp á fyrir þessi jól. Úr nógu er að velja! Blár töfrandi glimmer kjóll Mía. 12.900 kr. Fallegur dimmrauður flauelskjóll með áföstum buxum frá Konges Sløjd. Petit. 6.590 kr. ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn