Fögnum árinu sem er að líða

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Er líða fer að jólum tökum við hjá Gestgjafanum saman árið í þessu síðasta tölublaði ársins sem hefur að geyma allar okkar bestu uppskriftir. Þá vandast valið. Við vonum að ykkur líki vel við þessar útvöldu uppskriftir sem við lögðum metnað okkar í á árinu 2023. Blaðið er eins konar uppskriftabók sem skiptist upp í nokkra kafla: það eru forréttir og smáréttir, fiskréttir, kjötréttir, grænmetisréttir, meðlæti, bakstur og eftirréttir og kokteilar og drykkir. Hér höfum við allt frá páskasteik til espressó martini og allt þar á milli en úrval grænkerarétta var sérlega gott...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn