Ferðumst til Frakklands á Laugaveginum

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Gunnar Bjarki BON Restaurant er notalegur staður við Laugaveg sem veitir friðsæld frá látum götunnar og amstri dagsins. Staðurinn er hluti af Hotel VON og var opnaður í ágúst síðastliðnum í sögulegu húsi við Laugaveg. Frönsk matargerð og vín eru hér í hávegum höfð en andrúmsloftið er einstaklega hlýtt og hönnun staðarins úthugsuð svo hér er gott að setjast niður með vínglas og gæða sér á frönskum smáréttum. Marylin Ferreira, veitingastjóri staðarins, tekur vel á móti okkur. Hún segir hugmyndafræði staðarins sækja innblástur til Frakklands og þeirra hefðar sem þar ríkir að bjóða ferðamenn jafnt...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn