Ákveðin í því að verða arkitekt sex ára gömul

Umsjón/ Birta Fönn K. SveinsdóttirMynd aðsend Rebekka Pétursdóttir er arkitekt og alin upp við sjávarsíðuna í Grafarvogi. Hún segir það skemmtilegasta við starfið sitt vera að fá tækifæri til þess að móta umhverfið og betrumbæta hversdagsleikann hjá fólki. Besta ráðið sem hún hefur fengið er að tileinka sér rétt viðhorf og jákvæðan hugsunarhátt. Fullt nafn: Rebekka PétursdóttirMenntun: MBA-gráða í arkitektúr frá Savannah College of Art and DesignStarf: Arkitekt, stofnandi og meðeigandi FORMER arkitekta Hver er Rebekka? Ég er alin upp af yndislegum foreldrum sem hafa gefið mér færi á að vera skapandi frá því ég man eftir mér. Ég var...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn