Garðurinn - Hressandi vetrarkokteilar

Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Þegar kólna fer í veðri er tilvalið að skella í góðan og einfaldan kokteil. Okkur datt í hug að blanda í nokkra vetrarlega kokteila sem þurfa ekki of mikið umstang. Auðvelt er að gera þessa kokteila að sínum og skemmir aldrei fyrir að bera fram góðan kokteil í fallegu glasi um hátíðirnar. GARÐURINN 30 ml koníak, við notuðum Rémy Martin VSOPBliss, basilíku-, sítrónu- og límónubragðjarðarber klaki Skerið jarðarber í fjórðunga og setjið þau og klaka til skiptis ofaní rúmgott glas. Hellið koníaki yfir og fyllið með Bliss
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn