Völvan 2024 - Íþróttafólkið okkar brillerar á árinu

„Íþróttafólkið okkar á eftir að brillera á árinu og má þar nefna Glódísi Perlu sem heldur áfram að gera góða hluti í knattspyrnuheiminum. Reynsla hennar hjá Bayern München kemur henni til góða áfram með íslenska liðinu þar sem hún sýnir sína flottu takta á vellinum þetta árið. Kollegi hennar, Sara Björk, á eftir að breyta um félagslið sem gefur henni meiri jákvæðni og sjálfstraust og það verður enn meira tekið eftir henni. Hún gerir stóran auglýsingasamning og vekur athygli fyrir stórt verkefni utan vallar. Sveindís Jane Jónsdóttir á eftir að skrifa undir hjá stærra liði í Englandi og komast í úrslit...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn