Þrívídd og abstrakt form og línur á vinnustofu Önnu Álfheiðar

Við kíktum nýverið í heimsókn á vinnustofu myndlistarkonunnar Önnu Álfheiðar Brynjólfsdóttur. Anna útskrifaðist frá myndlistardeild Listaháskólans árið 2009 en fór af ýmsum ástæðum ekki að vinna að myndlist fyrr en árið 2018. Hún segir það góða tilfinningu að hafa loksins tekið það skref að sinna myndlistinni af fullum krafti. Í listsköpun sinni hefur hún heillast af og haft mikla þörf fyrir að vinna með þrívíddina og segir hún innblásturinn koma alls staðar úr umhverfinu. Umsjón / Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir / Alda Valentína Rós Nafn: Anna Álfheiður BrynjólfsdóttirMenntun: BA í myndlist frá Listaháskólanum og MA í listkennsluStarf: Myndlistarkona og...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn