Vöndum valið á útsölunum

Texti: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef Nú er enn eitt árið liðið og það nýja gengið í garð með öllum sínum flottu fyrirheitum. Eftir útgjöld desembermánaðar erum við vafalaust mörg að velta fyrir okkur þeim möguleika að leggja kortið á hilluna og eyða Apple Pay úr símanum. Það er þó hægara sagt en gert því nýtt ár byrjar á dálitlu sem dregur mörg okkar rakleiðis aftur í búðirnar: Útsölum! Verslanir keppast við að bjóða alls konar dýrindis vörur á freistandi afsláttarkjörum þessar fyrstu vikur ársins og fjöldi fólks bíður þess með eftirvæntingu að þræða útsölurekkana. Það er ekki að undra enda...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn