Laufey Lín hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Birgir Ísleifur Gunnarsson Laufey Lín hlaut nýverið Íslensku bjartsýnisverðlaunin 2023 fyrir að vera glæsilegur fulltrúi íslenskrar menningar á heimsvísu. Verðlaunin eru menningarverðlaun sem hafa verið afhent árlega frá árinu 1981. Þau eru í senn viðurkenning og hvatning fyrir íslenska listamenn en leitast er við að gæta jafnræðis á milli listgreina. Í umsögn dómnefndar segir að Laufey Lín sé einbeitt í störfum sínum og hafi náð einstökum árangri á heimsvísu á skömmum tíma. „Hún er einstök fyrirmynd fyrir ungt íslenskt tónlistarfólk. Tónlist hennar sameinar strauma úr djassi og samtímatónlist og hennar einstaka rödd og lagasmíðar hafa skipað...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn