Ítölsk sjávarréttasúpa

Umsjón/ Guðrún Rósa ÍsbergStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki ÍTÖLSK SJÁVARRÉTTASÚPAfyrir 4 500 g blandaður fiskur, við notuðum löngu, þorsk og rækjur2 msk. ólífuolía3 hvítlauksrif, söxuð1-2 tsk. chiliflögur, má sleppa1⁄2 dl hvítvín, helst þurrt, má sleppa400 g tómatpassata300 ml vatn, meira til að þynna ef vill1 tsk. óreganó1 tsk. basilíkasteinselja og brauð til að bera fram með ef vill Steikið saman hvítlauk og chiliflögur í ólífuolíu í stórum potti í 1–2 mín. við miðlungshita. Blandið fiskinum saman við og steikið snögglega í 2–3 mín. Blandið því næst hvítvíninu saman við, tómatapassata, vatni og kryddum og látið malla í um 30 mín. Smakkið til með salti...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn