Kyssulegar kirsuberjavarir

Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Af vef vokallaðar „Cherry Cola-varir“ njóta mikilla vinsælda um þessar mundir en þær eru innblásnar af litunum á kirsuberjakókflöskum. Glansandi og dramatísk áferð er það sem einkennir þessa varaförðun og þessi skörpu skil á milli dökkrar umgjarðarinnar og skærrauða glossins. Stórstjörnur á borð við Kylie Jenner og Hailey Bieber hafa sést skarta „Cherry Cola-vörum“ upp á síðkastið og þá er víst að fleiri eiga eftir að leika þetta girnilega trend eftir. Aðferð Til þess að ná fram hinum fullkomnu „kirsuberjakóla-vörum“ þarft þú rauðbrúnan varablýant, sem ætti að vera nokkrum tónum dekkri en húðliturinn þinn, og kirsuberjalitað gloss....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn