Suður-afrísk tónlistarstefna tekur yfir heiminn

Yara Polana er með ótrúlegan feril sem spannar yfir 15 ár í hönnun og hugbúnaðarþróun. Hún er svokallaður fjölfræðingur með bakgrunn sem nær yfir margmiðlunarsamskipti, sjónræn samskipti og tölvuverkfræði. Yara hefur starfað með þekktum alþjóðlegum aðilum eins og UNICEF, Ericsson og ICAP við Columbia-háskólann en hún flutti til Íslands frá Mósambík fyrir 12 árum síðan. Yara er mikil tónlistarkona og ætlar að gefa okkur innsýn inn í sinn tónlistarheim. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeign og af vef Á hvað ertu að hlusta þessa dagana? „Upp á síðkastið hef ég verið að hlusta mikið á tónlist sem...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn