„Ég vil ekki að þau upplifi sorgina sem ég upplifði“

Skemmtikrafturinn, fjölmiðlakonan og gleðigjafinn með meiru, Eva Ruza, svaraði laufléttum spurningum í „Áhorfanda Vikunnar“. Eva er einn allra vinsælasti skemmtikraftur landsins en allt hófst þetta á árshátíð Bootcamp árið 2015 þar sem Eva var fengin til að veislustýra. Ekki leið langur tími frá því spurst hafði hversu skemmtileg hún væri þar til hún stóð á sviði fyrir framan 12.000 manns í fyrsta Color Run-hlaupinu. Í dag vinnur hún sem stjörnufréttamaður og útvarpsmaður á fréttamiðlinum K100. Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Í einkaeign Áhugamál? „Ég elska ekkert meira en að hreyfa mig og dagurinn minn verður alltaf betri ef...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn