The Art of Kinfolk: An Iconic Lens on Life and Style

Tímaritið Kinfolk kafar inn í heim hönnunar og heimilis, stíls og menningar og talar fyrir auknum lífsgæðum ásamt því að tengja saman skapandi fagfólk allt frá London til Tókýó. Bækurnar þeirra hafa verið seldar í fleiri en 650.000 eintökum um allan heim en í þeim er farið yfir breitt svið tísku, ljósmynda, ferðalaga, matar og hönnunar. Lífsnálgun Kinfolk-bókanna snýst um að einbeita sér að því sem er nauðsynlegt og leggja áherslu á jafnvægi og innri frið. Þá er sóttur innblástur til fólks sem kýs að lifa í jafnvægi í samfelldu og afslappandi umhverfi. Í nýjustu bókinni er að finna samansafn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn