Mikilvægt að hugsa til framtíðar en ekki til bráðabirgða

Þegar breyta á heimili er mikilvægt að hafa skipulagið á hreinu. Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI, fékk það verkefni að hanna endurbætur í 250 fermetra húsi frá árinu 1967 sem staðsett er í rótgrónu hverfi í Reykjavík. Hún hefur starfað við innanhússarkitektúr frá árinu 2003 og rekið sitt eigið fyrirtæki síðan árið 2012. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMynd/ Alda Valentína Rós Berglind Berndsen, innanhússarkitekt FHI, útskrifaðist með mastersgráðu í innanhússarki- tektúr frá Þýskalandi árið 2007 og með M.Art.Ed. frá listaháskóla Íslands árið 2012. Hún hefur unnið við fagið á teiknistofum frá árinu 2003 og rekið sitt eigið fyrirtæki frá árinu 2012 til dagsins í dag....
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn