Með Fossvogsdalinn í bakgarðinum

Í tímalausu raðhúsi í miðjum Fossvogi býr Anna Fríða Gísladóttir viðskiptafræðingur, ásamt unnusta sínum, Sverri Fali Björnssyni hagfræðingi, og tveimur sonum þeirra, Birni Helga, fimm ára, og Jóhanni Kristni, eins árs. Þau keyptu húsið árið 2020 eftir að hafa kolfallið fyrir útsýninu yfir Fossvogsdalinn og uppsetningu hússins. Umsjón/ Jóhanna Vigdís RagnhildardóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Fossvogshverfi tekur vel á móti okkur á stormasömum degi í byrjun árs og er eins og sólin hafi sparað sig þar til að Anna Fríða opnaði útidyrnar. Gengið er inn í anddyri sem færir manni ekki bara útsýni yfir stofuna heldur einnig allan dalinn. Það finnst strax að húsið iði vanalega af lífi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn