Og það varð ljós

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Með hækkandi sól léttir á öllu og maður finnur hvað dagsljósið gerir manni gott. Nú erum við farin að sjá glitta í vorið sem er á næsta leiti en þangað til gerir góð lýsing gæfumuninn. Því fannst okkur á ritstjórn tilvalið að helga þessu febrúarblaði ljósum og lýsingu sem hafa svo mikið að segja hvað varðar hönnun á heimili. Á forsíðunni sjáum við hundinn Örvar og Arco-lampann sem bræðurnir Achille og Pier Giacomo Castiglioni hönnuðu árið 1962. Lampinn er sannkallað hönnunarafrek þar sem notagildi, fegurð og glæsileiki sameinast. Kvikmyndaleikstjórinn Helena segir lýsingu skipta...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn