Ný sýning í BERG Contemporary

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Aðsendar Listakonan Monika Grzymala er með yfirstandandi sýningu í BERG Contemporary en hún er hvað þekktust fyrir umfangsmiklar innsetningar sínar og handgerð pappírsverk. Monika, sem er af þýskum og pólskum ættum, hefur sýnt víða um heim, meðal annars í MoMa í New York, Hamburger Kunsthalle í Þýskalandi, og Tokyo Art Museum í Japan. Því ætti enginn listunnandi að láta þessa áhrifamiklu innsetningu fram hjá sér fara en sjón er sögu ríkari. Sýningin stendur til 16. mars.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn