Áhugaverðir vetraráfangastaðir!

Þó svo að sum okkar notumst við árstíðabundnu skammdegislampana og þyngdarteppin til að komast í gegnum veturinn og skammdegið eru aðrir mjög miklir vetrar- og kuldadýrkendur. Fyrir þá (og ástvini þeirra) hef ég tekið saman nokkra áhugaverða vetraráfangastaði. Frá hjarta Evrópu til Tyrklands og alla leið austur til Japan. Sjáum hvað er í boði! Umsjón og texti: Salome Friðgeirsdóttir / Myndir: Af vef Bolu í Tyrklandi Í fjallgörðum Bolu-héraðsins í norðurhluta Tyrklands, mitt á milli Istanbúl og Ankara, er að finna einn besta vetraríþróttastað Tyrkja. Ásamt því að geta farið á skíði og bretti geta gestir notið góðrar matarmenningar og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn