Muna að minna er meira

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Sandra Espersen og Hildur Sesselja reka saman húsgagnaverslunina Mood Reykjavík þar sem skipulögðu húsgögnin frá USM mörkuðu upphafið að versluninni. Sandra stundaði nám í listrænni stjórnun við Istituto Europeo di Design í Barcelona og er alvön hönnunarheiminum. Hún mælir með því að taka tillit til húsgagna í skipulagi heimilisins svo það skapist andrými á milli þeirra og flæðið verði þar af leiðandi gott. Hver er bakgrunnur þinn þegar kemur að skipulagi og hönnun heimilis? „Ég hef alltaf verið áhugamann eskja um skipulag á heimilum og fallega hönnun. Mér finnst einstaklega skemmtilegt að spá í nýtingu pláss og hvernig...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn