Best að byrja smátt

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Brynja Dögg Heiðudóttir er annar eigenda fyrirtækisins Pomp og prakt sem selur fjölbreytt úrval skipulagsvara úr endurunnu plasti og sjálfbærum efnum. Eftir að hafa horft á feykivinsælu sjónvarpsþættina Get Organized með The Home Edit á Netflix ákvað Brynja ásamt mömmu sinni að flytja þessar sömu skipulagsvörur inn til landsins. Þörfin fyrir að ganga að hlutum á vísum stað hefur alltaf blundað í Brynju sem gefur okkur góð ráð í þessum efnum. Hver er bakgrunnur þinn þegar kemur að skipulagi? „Ég hef alltaf haft mikla þörf fyrir að geta gengið að hlutunum á vísum stað. Þegar ég var...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn