Karakter hússins fær að njóta sín við Grettisgötu

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Alda Valentína Rós Hulda Katarína Sveinsdóttir, keramiklistakona og verslunarstjóri í Andrá, og Hjálmar Baldursson viðmótshönnuður búa í friðuðu húsi við Grettisgötu ásamt hundinum þeirra, Elku. Eftir nokkra umhugsun ákváðu þau að gera einungis minniháttar breytingar og leyfa aldri hússins að njóta sín. Hulda Katarína og Hjálmar fluttu inn fyrir fjórum árum síðan en þau sáu íbúðina fyrir hálfgerða tilviljun þegar þau voru að skoða aðra íbúð í húsinu. „Við vorum að labba niður með fasteignasalanum þegar ég sá glitta í múrsteininn og spurði hvort það væri verið að fara að selja þessa; hann sagði að hún færi í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn