Ljómandi króm

Húsgögn og hönnunarvörur úr króm eiga eftir að verða áberandi þetta árið ef marka má sérfræðingana. Það er eitthvað skemmtilegt við þennan ljómandi málm sem hentar einstaklega vel til að poppa upp rýmið. Við tókum saman nokkrar vel valdar vörur með krómáferð. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Frá söluaðilum Lulu Chrome-borðlampi Línan, 36.990 kr. Plopp Stool Standard HAF Store, 168.000 kr. Panthella 320-borðlampi Epal Vitra Vire Chair Penninn, 88.000 kr. WIRE-hillueining Epal Smekkleg króm-eldhúseyja Slit Table frá Hay Omar-hillueining Ikea, 7.950 kr.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn