Að læra, aflæra og endurlæra - Þetta kann að virðast ofureinfalt!

Að aflæra er meðvitað ferli sem krefst þess að við séum opin fyrir því að gefa upp á bátinn úreld gildi, þekkingu eða hegðunarmynstur. Við getum fundið það hjá okkur að vilja aflæra vissa hegðun vegna utanaðkomandi áreitis, áfalla eða slæmrar hegðunar. Ferlið getur verið hratt en oftast tökum við upp ný lífsmynstur í litlum skrefum. Á þessu tímabili er mikilvægt að fá svigrúm til að þroskast og skilningi frá innra og ytra umhverfi. Aðalmálið er að læra nýja hegðun sem er betri og heilbrigðari fyrir okkur og alla kringum okkur en sú sem við höfum nú þegar tamið okkur....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn