Fjölþjóðleg og framúrskarandi matargerð í London

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Aðsendar og frá veitingahúsum Anna Jia býr og starfar í London ásamt eiginmanni sínum, Mikey Wilkes, og þriggja ára dóttur þeirra, Lily Björk. Anna er ævintýragjörn og hefur meðal annars starfað sem fyrirsæta, lært við Peking-háskóla í Kína og klárað rekstrarverkfræði við Háskólann í Reykjavík. Hún uppfyllti langþráðan draum og lærði konditorinn (f. pâtisserie) við Le Cordon Bleu í London eftir að hafa komist í úrslitakeppni um skólastyrk og hlaut þjálfun á The Ritz. Nú hefur hún sest aftur við skrifborðið og nýtur fjölskyldulífsins í borginni og þess fjölbreytta úrvals sem London hefur upp á að...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn