Kókosbolludraumur

Umsjón/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Mynd/ Alda Valentína Rós KÓKOSBOLLUDRAUMUR Þessa köku baka ég ávallt í kringum sumardaginn fyrsta þar sem hún er bæði gómsæt og svo sumarleg á borðið. 4 egg 125 g sykur 1 tsk. lyftiduft 2 msk. hveiti 80 g suðusúkkulaði, brytjað niður Hitið ofninn í 200°C. Þeytið eggin í hrærivél eitt af öðru og bætið sykrinum við líka smám saman. Þegar blandan er orðin létt og ljós og vel þeytt er lyftiduftinu og hveitinu bætt saman við. Að lokum eru súkkulaðibitarnir og spænirnir vafðir út í með sleif. Setjið blönduna í tvö 26 cm form sem eru klædd með bökunarpappír eða smjöri....
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn