Mexíkósk veisla í miðborg Reykjavíkur

Umsjón/ Telma GeirsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Matreiðslu- og tónlistarmaðurinn Carlos Guarneros hefur svo sannarlega fært Reykvíkingum bita af Mexíkó en hann opnaði taco-staðinn La Poblana árið 2017 í mathöllinni á Hlemmi. Þrátt fyrir að hafa lokað staðnum á Hlemmi og tekið sér pásu frá veitingarekstrinum kom Carlos tvíefldur til baka nokkru síðar og opnaði La Poblana aftur í nýju húsnæði við Laugaveg. Staðurinn hefur vakið mikla lukku og hefur Carlos heillað Íslendinga upp úr skónum með eldamennsku sem heiðrar mexíkóskar rætur hans. Þegar Carlos Guarneros kom til Íslands hafði hann aldrei komið út fyrir landsteina Mexíkó. Viðbrigðin voru mikil og Carlos...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn