Það dafnar sem lögð er rækt við

Við Leirutanga 47 í Mosfellsbæ er að finna gullfallegan garð þar sem fjölbreyttar plöntur, tré og skrautblóm fá að njóta sín í allri sinni litadýrð og fengu hjónin Þengill Oddsson læknir og Steinunn Guðmundsdóttir læknaritari verðlaun hjá Mosfellsbæ fyrir fallegan garð. Það hafa verið ófáar samverustundirnar sem ættingjar hafa notið sín í garðinum enda algjört augnakonfekt. TEXTI: Nanna Ósk Jónsdóttir MYNDIR: Þengill Oddsson Gróðursæld og fegurð fjölskrúðugra plantna, trjáa og skrautblóma er það sem faðmar mann á hlaðinu við Leirutanga 47 í Mosfellsbæ og ábreiður hvítra blóma teygja sig fremst við gangstéttina í átt til vegfarenda. Tignarlegar aspir teygja sig í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn