Sveitasæla stórfjölskyldunnar í bústaðnum

Sumarbústaður fjölskyldunnar er í landi Þengils og systkina og þar eru allir með athvarf. Sumarbústaðurinn er með fallegu útsýni yfir Langá og mýrarnar, umkringdur gróðursælu landi þar sem birkið umlykur hann. Stórfjölskyldan er samhent og nýtur þess að hittast í sveitinni. ,,Fyrsta sumarbústaðinn okkar, Odda, byggðum við systkinin og makar saman við Langá á Mýrum,“ segir Þengill. ,,Það gekk merkilega vel og samkomulagið var gott þó stundum hafi rignt eins og ausið væri úr fötu. Við vorum öll í tjöldum og börnin lítil. Þau voru böðuð í ánni og tennurnar burstaðar við bakkann; ekkert mál. Við keyptum timbrið á brunaútsölu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn