Garðar á árum áður

Amman, Nanna Ingibjörg Einarsdóttir, á góðri stundu með barnabörnunum, Óskari Einarssyni og Nönnu Ósk Jónsdóttur, í garðinum við Tunguveg 98 í sól og sumaryl. TEXTI: Nanna Ósk Jónsdóttir MYNDIR: Nanna Ingibjörg Einarsdóttir Í íslenskum görðum hér á árum áður mátti sjá hvernig helstu plöntur úr íslenskri flóru voru vel nýttar og komið fyrir smekklega í heimilisgörðunum. Nafna mín var þar engin undantekning og mér er minnisstætt frá unga aldri að hafa skottast með gömlu konunni í ófáa ævintýraleiðangra um strendur landsins þar sem við áttum fótum okkar fjör að launa. Amman fór nefnilega iðulega með barnabarnið í fjársjóðsleit að alls konar spennandi...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn