Eldiviður og timburvörur úr sjálfbærri grisjun í Heiðmörk

Unnið að grisjun í Heiðmörk.TEXTI: Kári Gylfason MYNDIR: Einkasafn Eldiviður, kurl, skurðarbretti, gólffjalir og margt fleira verður til úr grisjunarvið í Heiðmörk. Skógurinn, sem borgarbúar hafa ræktað upp á undanförnum áratugum, er nú í örum vexti. Til að hann dafni sem best er nauðsynlegt að grisja reglulega. Og við það verða til verðmæti. Eldiviður í þurrkun. Í viðarvinnslu Skógræktarfélags Reykjavíkur er reynt að vinna sem best úr grisjunarviðnum. „Það eru mjög margir kostir við að nota viðarafurðir úr nágrenninu. Við vitum nákvæmlega hvaðan þetta kom, hverjar aðstæður starfsfólks eru, hver umhverfisáhrifin eru og hvert kolefnissporið er,“ segir Teitur Björgvinsson sem stýrir viðarvinnslu...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn