Eva Laufey Kjaran ; „Hér er ég loksins komin“

Viðskiptafræðingurinn, móðirin og matgæðingurinn Eva Laufey Kjaran hefur skapað sér leið að sínum draumum og starfar nú sem markaðs- og upplifunastjóri Hagkaups ásamt því að sitja í framkvæmda stjórn félagsins. Hún á tvær stelpur með eiginmanni sínum, Haraldi Haraldssyni, og eiga þau nú von á sínu þriðja barni í vor. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Alda Valentína Rós Eva Laufey Kjaran er þjóðinni vel kunnug eftir að hafa gefið út fjórar matreiðslubækur, unnið að þáttum líkt og Allir geta dansað, Ísskápastríði og Blindum bakstri og verið meðstjórnandi í Íslandi í dag og Bakaríinu á Bylgjunni. Einnig starfaði Eva áður sem lausapenni hjá Gestgjafanum, hefur komið...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn