Eldamennskan leið til að skapa eitthvað nýtt

Kristjönu Steingrímsdóttur, betur þekkt sem Jana, er margt til lista lagt og starfar hún sem heilsukokkur, uppskriftahönnuður, námskeiðahaldari, heilsumarkþjálfari og jógakennari. Í síðast- liðnum mánuði fékk hún til sín nokkra vel valda í matarboð þar sem matseðillinn var sérlega léttur og nutu gestir sín vel í góðum félagsskap. Umsjón/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki „Ég er mamma, eiginkona, viðskiptafræðingur, heilsumark þjálfi og heilsukokkur sem elskar heilsu og allt sem snýr að henni og þá sérstaklega hollri og góðri næringu. Einnig elska ég að prófa mig áfram í eldhúsinu með alls konar góða, fallega og næringarríka rétti,“ segir Jana þegar hún tók á...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn