Ljúffengt og létt úr lambakjötsafgöngum
27. mars 2024
Eftir Telma Geirsdóttir

Hver kannast ekki við að eiga afgangslamb eftir veglega páskaveislu? Þá er um að gera að nýta afgangana í hádegismat eða kvöldmat dagana eftir. Rífið til að mynda kjötið niður og búið til lamba-taco með hrásalati, kóríander og pikkluðum rauðlauk, skellið lambinu ofan á ristað eða ofnbakað brauð með piparmajónesi og klettasalati eða skerið kjötið í bita og blandið við gómsætt salat til dæmis með sólþurrkuðum tómötum og fetaosti.
🔒
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn